„Parasetamól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:N-Acetyl-p-aminophenol.svg|thumb|Uppbyging parasetamóls]]
'''Parasetamól''' (selt á Íslandi undir sérlyfjaheitinumsérlyfjaheitunum '''Panodil''' og '''Paratabs'''; kallast '''acetaminophen''' í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]) er verkjastillandi og hitalækkandi [[lyf]]. Það hentar við vægum verkjum sé engin bólga fyrir. Verkjastillandi áhrif parasetamóls eru sambærileg við asetýlsalicýlsýru ([[aspirín]]). Parasetamól er einnig notað til að slá á sótthita. Það ertir ekki magaslímhúð og hentar þeim sem hafa fengið [[magasár]] eða eru viðkvæmir í maga. Parasetamól er oft blandað öðru verkjastillandi efni, [[kódein]]i, til þess að magna áhrif þess.
 
Parasetamól er mjög öruggt lyf þegar það er tekið í eðlilegum skömmtum. Sjaldgæft er að fólk fái útbrot. Hár ofskammtur af parsetamóli leiðir til skemmdar í [[Lifur|lifrinni]] og lifrarbilunar. [[Áfengissýki|Áfengissjúklingar]] og fólk með lifrarskemmdir er mun líklegra til að fá þessar hættulegu aukaverkanir, þar sem lifrin í þeim starfar ekki sem skyldi.<ref name="PM: FBtCP">{{cite book|last=Hughes|first=John|title=Pain Management: From Basics to Clinical Practice|year=2008|publisher=Elsevier Health Sciences|isbn=9780443103360}}</ref><ref>{{cite book|last=Dukes|first=MNG|title=Meyler's Side Effects of Drugs, Vol XIV|year=2000|publisher=Elsevier|isbn=9780444500939|author2=Jeffrey K Aronson}}</ref>