„Júgóslavía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LocationYugoslavia2.png|thumb]]
'''Júgóslavía''' var land á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í Suðaustur-[[Evrópa|Evrópu]] mestalla [[20. öldin]]a. Nafnið þýðir „land suður-slavanna“<nowiki/>[[Slavar|Slavanna]]“. Í raun var um að ræða þrjú aðskilin ríki sem komu hvert á eftir öðru.
* Fyrsta ríkið var [[konungdæmi]] sem stofnað var [[1. desember]] [[1918]] undir nafninu ''Konungdæmi Serba, Króata og Slóvena''. Ríkið breytti um nafn [[6. janúar]] [[1929]] og hét eftir það ''[[Konungdæmið Júgóslavía]]'' allt fram að innrás [[Öxulveldin|Öxulveldanna]] [[6. apríl]] [[1941]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Ríkisstjórnin gafst upp [[17. apríl]] og var landið þá leyst upp.
* Næst var það [[sósíalískt ríki]] sem sett var á laggirnar að stríðinu loknu þann [[29. nóvember]] [[1945]]. Fyrst hét það ''Lýðræðislega sambandið Júgóslavía'', síðan ''Sambandsalþýðulýðveldið Júgóslavía'' og frá [[7. apríl]] [[1963]] hét það ''[[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía]]''. Þetta ríki lifði til [[15. janúar]] [[1992]] en þá höfðu fjögur af sex sambandsríkjum sagt sig úr því.
* Sambandsríkin tvö sem eftir stóðu, [[Serbía]] og [[Svartfjallaland]], stofnuðu þá hið svokallaða ''Sambandslýðveldi Júgóslavíu''. Árið [[2001]] var samþykkt að hætta að nota Júgóslavíunafnið og tók sú breyting gildi [[4. febrúar]] [[2003]]. Arftaki sambandslýðveldisins var hið laustengda bandalag [[Serbía og Svartfjallaland]] en árið 2006 var ákveðið að leysa þetta ríki upp.
 
* Fyrsta ríkið var [[konungdæmi]] sem stofnað var [[1. desember]] [[1918]] undir nafninu ''Konungdæmi Serba, Króata og Slóvena''. Ríkið breytti um nafn [[6. janúar]] [[1929]] og hét eftir það ''[[Konungdæmið Júgóslavía]]'' allt fram að innrás [[Öxulveldin|Öxulveldannaöxulveldanna]] [[6. apríl]] [[1941]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Ríkisstjórnin gafst upp [[17. apríl]] og var landið þá leyst upp.
{{Stubbur|landafræði}}
* Næst var það [[sósíalískt ríki]] sem sett var á laggirnar að stríðinu loknu þann [[29. nóvember]] [[1945]]. Fyrst hét það ''Lýðræðislega sambandið Júgóslavía'', síðan ''Sambandsalþýðulýðveldið Júgóslavía'' og frá [[7. apríl]] [[1963]] hét það ''[[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía]]''. Þetta ríki lifði til [[15. janúar]] [[1992]] en þá höfðu fjögur af sex sambandsríkjum sagt sig úr því. Þjóðernisátök einkenndu síðustu ár lýðveldisins og leiddu þau til [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu|borgarastyrjaldarinnar í Júgóslavíu]] 1991–1995.
* SambandsríkinEftir [[upplausn Júgóslavíu]] stóðu tvö semsambandsríki eftir stóðu, [[Serbía]] og [[Svartfjallaland]], og þau stofnuðu þá hið svokallaða ''Sambandslýðveldi Júgóslavíu''. Árið [[2001]] var samþykkt að hætta að nota Júgóslavíunafnið og tók sú breyting gildi [[4. febrúar]] [[2003]]. Arftaki sambandslýðveldisins var hið laustengda bandalag [[Serbía og Svartfjallaland]] en árið 2006 var ákveðið að leysa þetta ríki upp.
 
Á því svæði sem kallaðist Júgóslavía eru í dag 6 ríki: [[Slóvenía]], [[Króatía]], [[Bosnía og Hersegóvína]], [[Makedónía]], [[Svartfjallaland]] og [[Serbía]].{{Stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:Júgóslavía]]