Munur á milli breytinga „Guðmundar- og Geirfinnsmálið“

m
ekkert breytingarágrip
(Rangar upplýsingar um hver saksóknari hafi verið.)
m
 
=== Sævar Marinó Cicielski ''(f. 1955, d. 2011)'' ===
Sævari var haldið í gæsluvarðhaldi í samanlagt 1.533 daga. Hann fékk þyngsta dóminn af öllum sakborningum. Héraðsdómur dæmdi hann í ævilangt fangelsi, en hæstiréttur mildaði hann niður í 17 ára fangelsisvist. Sævar var laus úr fangelsi eftir 9 ár.
 
Einangrunarvistin hafði langvarandi skaðlegar afleiðingar á Sævar.<ref>http://www.visir.is/g/2017170229234
</ref>
 
Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir SævarSævars var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland|Póllandi]].
 
=== Kristján Viðar Viðarsson ===