„Æri Tobbi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Dánarár
Lína 1:
'''Æri Tobbi''' (f. 1600, d. um 1660)<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4294339&issId=291780&lang=da Samvinnan], 1970.</ref> er [[skáld]] frá [[17. öld|17.]], fæddur árið [[1600]]öld. Hann hét réttu nafni Þorbjörn Þórðarson. Um ævi hans og búsetu er fátt vitað, en hann virðist hafa dvalist mest sunnanlands og vestan og starfað að [[járnsmíði|járnsmíðum]]. Talsvert hefur varðveist af undarlegum [[vísa|vísum]] og kviðlingum eftir hann. Hér er eitt dæmi.
:Vambara þambara þeysingssprettir