„Landsfeður Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Declaration of Independence (1819), by John Trumbull.jpg|thumb|right|Málverk af nokkrum landsfeðrum Bandaríkjanna að undirrita sjálfstæðisyfirlýsinguna árið]]
Með hugtakinu '''Landsfeður Bandaríkjanna''' er yfirleitt átt við þá stjórnmálamenn sem tóku þátt í samningu tveggja grundvallarskjala Bandaríkjanna, [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|Sjálfstæðisyfirlýsingar Bandaríkjanna]] árið [[1776]] eða [[Stjórnarskrá Bandaríkjanna|Stjórnarskrár Bandaríkjanna]] á árunum 1788-89. Í Bandaríkjunum er stundum gerður greinarmunur er stundum gerður á þessum tveimur hópum með því að vísa til þeirra sem sömdu sjálfstæðisyfirlýsinguna sem „the signers“ og þeirra sem sömdu stjórnarskrána sem „the framers“.