„Adolf Hitler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 109:
 
==Líkamsleifar Hitlers==
Hitler vildi ekki að Sovétmenn kæmust yfir og saurguðu líkamsleifar hans. Því skipaði hann svo fyrir að lík hans yrði brennt og síðan grafið eftir sjálfsmorð hans.<ref name=líkamsleifar>{{Cite news Vefheimild|titletitill=Samsæriskenningar og dauði Adolfs Hitlers |datemánuður=10. júní |ár=2018|accessdatemánuðurskoðað=29. júní |árskoðað=2018|publisherútgefandi=''[[RÚV]]''|url=http://www.ruv.is/frett/samsaeriskenningar-og-daudi-adolfs-hitlers}}</ref> Þegar Sovétmenn hertóku Berlín grófu þeir líkamsleifarnar upp og krufðu líkið. Þeir lýstu yfir að Hitler hefði fyrirfarið sér en leyfðu hinum bandamönnunum ekki að skoða niðurstöðurnar.<ref name=líkamsleifar/> Líkamsleifarnar voru faldar í hirslu Sovétmanna þar til þeim var eytt á áttunda áratugnum<ref name=líkamsleifar/> að tilskipan [[Júríj Andropov]]s, formanns sovésku leyniþjónustunnar. Það eina sem varðveittist var kjálkabein og brot úr höfuðkúpu.
 
Árið 2018 fékk hópur franskra vísindamanna leyfi frá rússneskum stjórnvöldum til að rannsaka líkamsleifarnar. Eftir samanburð á tanngarðinum við eldri gögn komust þeir óyggjandi að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða líkamsleifar Hitlers. Philippe Charlier, forsvarsmaður hópsins, lýsti því yfir í tímaritinu ''European Journal of Internal Medicine'' að samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar væri enginn vafi væri á að Hitler hefði dáið árið 1945 og að þetta væru líkamsleifar hans.<ref name=líkamsleifar/>