Munur á milli breytinga „Hubert Humphrey“

ekkert breytingarágrip
{{Forsætisráðherra
[[File:H Humphrey.jpg|thumb|right|Hubert Humphrey]]
|forskeyti =
|nafn = Hubert Humphrey
|viðskeyti =
|mynd = H Humphrey.jpg
|myndastærð = 250px
|titill = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
|stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[1965]]
|stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[1969]]
|Forveri =
|eftirmaður =
|fæddur = [[27. maí]] [[1911]]
|fæðingarstaður = [[Wallace]], [[Suður-Dakóta]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1978|1|13|1911|5|27}}
|dánarstaður = [[Waverly]], [[Minnesota]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
|stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
|maki = [[Muriel Humphrey Brown|Muriel Buck]] (g. 1936)
|vandamenn =
|börn = 4
|bústaður =
|háskóli = [[Minnesota-háskóli]]<br>[[Háskólinn í Louisiana]]
|atvinna =
|starf =
|trúarbrögð =
|undirskrift = Hubert H Humphrey Signature.svg
}}
'''Hubert H. Humphrey''' (f. [[27. maí]] [[1911]], d. [[13. janúar]] [[1978]]) var öldungardeildarþingmaður frá [[Minnesota]] og gegndi embætti varaforseta Bandaríkjanna í valdatíð [[Lyndon B. Johnson]]. Hann var menntaður stjórnmálafræðingur og lyfjatæknir. Humphrey fæddist í Wallace í Codington-sýslu í Suður-Dakota <ref>{{vefheimild|titill=Hubert H. Humphrey|url=http://www.bu.edu/hhh/about/hubert-h-humphrey/|publisher=BU Hubert Humphrey Fellowship Program|mánuðurskoðað=22. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>