„Anne Boleyn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{konungur
[[File:Anne boleyn.jpg|thumb|right|Anne Boleyn]]
| titill = Drottning Englands
| ætt = Boleyn-ætt
| skjaldarmerki = Coat of Arms of Anne Boleyn.svg
| nafn = Anne Boleyn
| mynd = Anne boleyn.jpg
| skírnarnafn = Anne Boleyn
| fæðingardagur = [[1501]]
| fæðingarstaður = [[Blickling Hall]], [[Norfolk]] eða Hever-kastala, [[Kent]]
| dánardagur = [[19. maí]] [[1536]]
| dánarstaður = [[Lundúnaturn]]i, [[London|Lundúnum]]
| grafinn = Kirkju heilags Péturs í hlekkjum, Lundúnaturni, Lundúnum
| ríkisár = [[28. maí]] [[1533]] – [[17. maí]] [[1536]]
| undirskrift = Anne Boleyn Signature.svg
| faðir = Thomas Boleyn, jarl af Wiltshire
| móðir = Lafði Elizabeth Howard
| maki = [[Hinrik 8.]]
| titill_maka = Konungur
| börn = [[Elísabet 1.]]
}}
'''Anne Boleyn''' ([[1501]] – [[19. maí]] [[1536]]) var [[Englandsdrottning|drottning Englands]] frá árinu 1533 til 1536 sem önnur eiginkona [[Hinrik 8.|Hinriks 8.]] [[Konungur Englands|Englandskonungs]] og markgreifynja af Pembroke að auki.<ref>Ives, Eric ''The Life and Death of Anne Boleyn'' (2004), bls.158–59, bls.388.</ref> Hjónaband hennar við Hinrik og aftaka hennar gerðu hana að lykilpersónu í pólitískum og trúarlegum átökum sem hrundu af stað ensku [[Siðaskiptin|siðaskiptunum]]. Dóttir hennar, Elísabet, átti eftir að setjast á valdastól eftir daga Hinriks sem [[Elísabet 1.]] Englandsdrottning.