„Jacques Delors“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
 
Delors var einn helsti hvatamaðurinn að upptöku sameiginlegs gjaldmiðils fyrir Evrópusambandið, sem var gert með upptöku [[Evra|evrunnar]] árið 2004. Í seinni tíð hefur hann þó lýst yfir efasemdum um upptöku evrunnar og í [[Skuldakreppan í Evrópu|evrópsku skuldakreppunni]] gagnrýndi hann stjórnendur [[Seðlabanki Evrópu|Seðlabanka Evrópu]] fyrir að vilja ekki aðstoða verst settu ríkin af ótta við verðbólgu.<ref>{{Vefheimild|titill=Evran var stórgölluð frá upphafi|url=http://www.vb.is/frettir/evran-var-storgollud-fra-upphafi/68045/|útgefandi=''Viðskiptablaðið''|ár=2011|mánuður=3. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=30. október}}</ref>
 
Árið 2015 var Delors sæmdur [[heiðursborgari Evrópu]]. Hann er þriðji maðurinn sem hefur verið sæmdur þeim titli, á eftir [[Jean Monnet]] og [[Helmut Kohl]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.institutdelors.eu/011-21475-Jacques-Delors-nomme-Citoyen-d-honneur-de-l-Europe-par-le-Conseil-europeen-du-25-et-26-juin-2015.html|útgefandi=Institut Delors|staður=Brussel|mánuður=26. júní|ár=2015|titill=Jacques Delors nommé "Citoyen d’honneur de l’Europe"|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=30. október|tungumál=[[franska]]}}</ref>
 
==Tilvísanir==