„Virðisaukaskattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagf
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Comp.arch (spjall | framlög)
m bleyjufóður/ri var rétt stafsetning (með y) og skrýtið að breyta þar en ekki fyrir framan: http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=41971
Merki: Afturkalla
Lína 6:
Virðisaukaskattur var tekinn upp á [[Ísland]]i 1. janúar 1990. Hann var lengi vel 24,5% af flestum vörum og þjónustu en í upphafi árs 2015 var hann lækkaður í 24%<ref>https://www.rsk.is/atvinnurekstur/virdisaukaskattur/vsk-fyrir-byrjendur/</ref>.
 
Til eru tvær tegundir af virðisaukaskatt: [[innskattur]] og [[útskattur]]. Segjum að einhver verslunareigandi eigi matvöruverslun og kaupi mjólk hjá MS. Þá er innskattur virðisaukaskatturinn sem MS þarf að borga. Hins vegar er útskattur það sem fyrirtæki verslunaseigandans þarf að borga. Ef maður reiknar innskatt - útskatt fær maður út tölu sem heitir '''skil'''.
Til eru tvær tegundir af virðisaukaskatt: [[innskattur]] og [[útskattur]].
Segjum að einhver verslunareigandi eigi matvöruverslun og kaupi mjólk hjá MS. Þá er innskattur virðisaukaskatturinn sem MS þarf að borga. Hins vegar er
útskattur það sem fyrirtæki verslunaseigandans þarf að borga. Ef maður reiknar innskatt - útskatt fær maður út tölu sem heitir '''skil'''.
 
Vaskurinn reiknast ofan á verð vörunnar.
Dæmi: Vara kostar 1000kr og síðan er lagt 24% ofan á hana sem gerir söluverð hennar 1240kr. Til þess að græða 1000kr þá þyrfti söluaðilinn þess vegna að selja vöruna á 1240kr.
Til þess að græða 1000kr þá þyrfti söluaðilinn þess vegna að selja vöruna á 1240kr.
 
Til þess að reikna hver virðisaukaskatturinn er af söluverði vöru er hægt að notast gróflega við 19,35% af söluverði.
Lína 18 ⟶ 15:
 
Hins vegar er er 11% Virðisaukaskattur á eftirfarandi vörum:<ref>https://www.rsk.is/media/baeklingar/rsk_1119.is.pdf</ref>
* Fólksflutningum innanlands, öðrum en þeim sem eru sérstaklega undanþegnir virðisaukaskatti (almennings- samgöngur o. .). Sama gildir um afnot af búnaði sem skipuleggjandi ferðar leggur farþegum til vegna ferðarinnar. 
 
* Útleigu hótel- og gistiherbergja og annarri gisti þjónustu. 
 
* Þjónustu ferðaskrifstofa, ferðaskipuleggjenda og ferðafélaga við milligöngu um sölu eða afhendingu á þjónustu sem ber 11% virðisaukaskatt og þjónustu sem er undanþegin virðisaukaskatti.
 
* Afnotagjöldum hljóðvarps- og sjónvarpsstöðva. 
 
* Sölu tímarita, dagblaða, landsmála- og héraðsfréttablaða. 
 
* Sölu bóka, jafnt frumsaminna sem þýddra, þ.m.t. nótnabóka með og án texta, sem og hljóðupptökur af lestri slíkra bóka. Sama gildir um sölu á geisladiskum og öðrum sambærilegum miðlum með bókartexta, sem og sölu á rafrænum útgáfum slíkra bóka. 
 
* Sölu á heitu vatni, rafmagni og olíu til hitunar húsa og laugarvatns. 
 
* Sölu á matvælum og öðrum vörum til manneldis sem skilgreindar eru í viðauka við lög um virðisaukaskatt, þ.m.t. sölu á áfengi. 
 
* Aðgangi að vegamannvirkjum, s.s. gjaldtöku vegna aðgangs að Hvalfjarðargöngum. 
 
* Sölu á geisladiskum, hljómplötum, segulböndum og öðrum sambærilegum miðlum með tónlist en ekki mynd. Sama gildir um sölu á rafrænni útgáfu á tónlist án myndar. 
 
* Sölu á smokkum, margnota bleyjum og bleijufóðribleyjufóðri. 
 
* Aðgangseyri að baðhúsum, baðstöðum, gufubaðstofum og heilsulindum. Þetta gildir þó ekki um aðgangseyri að hefðbundnum íþróttamannvirkjum, t.d. sundlaugum. 
 
* Ferðaleiðsögn. 
 
== Tengt efni ==