„Falklandseyjastríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Location_map_of_the_Falklands_–_Alternative_version_4.svg|thumb|230px|Kort sem sýnir Falklandseyjar]]
 
'''Falklandseyjastríðið''' var tíu vikna stríð milli [[Bretland|Breta]] og [[Argentína|Argentínumanna]] um yfirráð yfir [[Falklandseyjar|Falklandseyjum]], ogásamt [[Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar|Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyjum]], í Suður-[[Atlantshaf|Atlantshafi]]inu á vormánuðum [[1982]]. Deilur um yfirráð yfir eyjunum höfðu staðið lengi og [[herforingjastjórn]]in í Argentínu hugsaði sér að draga athygli almennings frá bágu efnahagsástandi og mannréttindabrotum með því að leggja eyjarnar undir sig með skjótum hætti og nýta sér þannig [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] til að þjappa þjóðinni saman við bakið á stjórninni. Argentínumenn töldu sig eiga stuðning annarra ríkja vísan, einkum [[BNA|Bandaríkjamanna]].
 
Stríðið hófst með innrás hers Argentínumanna á eyjunni [[Suður-Georgía|Suður-Georgíu]] [[19. mars]] [[1982]] og hernámi Falklandseyja og lauk með uppgjöf Argentínu [[14. júní]] [[1982]]. Hvorugur aðili gaf út formlega stríðsyfirlýsingu. Argentínumenn litu á aðgerðir sínar sem endurtöku eigin lands og Bretar litu á þetta sem innrás á breskt yfirráðasvæði.
Lína 13:
 
=== Innrásin á Suður-Georgíu ===
Þann [[19. mars]] kom hópur argentínskra borgara upp búðum á Suður-Georgíu og dró argentínska fánann að húni. Breski landstjórinn óskaði eftir því við þá að þeir létu stimpla vegabréf sín, en þeir neituðu þar sem það hefði þýtt viðurkenningu á yfirráðum Breta yfir eyjunni. Sex dögum síðar, [[25. mars]], komu svo argentínskir sérsveitarmenn til eyjarinnar með herskipinu ''Bahía Paraiso'' og brátt bættist freigátan ''Guerrico'' við. Saman gerðu skipin árás á flokksdeild frá breska hernum sem fyrir var á eynni [[3. apríl]]. Orrustan stóð í tvær klukkustundir og lauk með sigri Argentínumanna sem misstu nokkra menn. Einn breskur hermaður særðist. Breskir borgarar og hermenn í [[Grytviken]] voru síðan fluttir burt frá eynni.
 
=== Innrásin á Falklandseyjar ===
Argentínski flotinn hafði verið að undirbúa innrás á Falklandseyjar í marga mánuði, enda var yfirmaður flotans, [[Anya flotaforingi]] harður stuðningsmaður aðgerðarinnar. Innrásartíminn var samt óheppilegur, því frá [[apríl]] til [[júlí]] er [[vetur]] á [[Suðurhvel jarðar|suðurhvelinu]]. Innrás í apríl myndi tákna sjóhernað við verstu aðstæður. Á móti kæmi að Bretar þyrftu að berjast í sama veðri 800013.000 [[Míla|mílur]]km frá heimalandi sínu.
 
Sjálf innrásinninnrásin hófst morguninn [[2. apríl]] [[1982]]. Á eyjunum var fyrir lítill hópur breskra landgönguliða, ogen í stað þess að gefast upp gegnfyrir innrásarliðinu var honum gefin skipun um að verja landhöfðingabústaðinn, auk þess að gera innrásarliðinu erfitt fyrir. Þrátt fyrir hetjulega vörn skipaði landstjóri Breta á eyjunum, [[Rex Hunt]], liðinu að gefast upp [[4. apríl]]. Bresku hermennirnir voru handsamaðirteknir höndum og sendir heim til Bretlands í gegnum [[Úrúgvæ]].
 
=== Viðbrögð SÞ ===