„Ölfusá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
vísað í Þjórsárhraunið mikla
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
m taflan
Lína 1:
{{Á
| á = Ölfusá
| mynd = Selfoss in summer 2009 (3).jpg
| myndatexti = Ölfusá í Selfoss
| uppspretta = ármót [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]] og [[Sog|Sogs]]
| árós = hjá Óseyrartanga
| lengd = 185 km með Hvítá, 25 km án hennar
| rennsli = um 400 m3/sec
| vatnasvið =
}}
'''Ölfusá''' er [[vatn]]smesta [[á (landform)|á]] [[Ísland]]s með meðalrennsli upp á 423 [[m³]]/[[sekúnta|sek]]. Ölfusá myndast milli [[Grímsnes]]s og [[Hraungerðishreppur|Hraungerðishrepps]] úr [[Sogið|Soginu]] og [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] og er 25 [[kílómetri|km]] löng frá upptökum til [[árós|ósa]] vestan [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]]. Hún fellur niður með vesturjaðri [[Þjórsárhraunið mikla|Þjórsárhraun]]s. Áin er jökullituð og rennur í gegnum [[Selfoss]] í djúpri [[gjá]] sem talin er vera 9 m djúp. Þótt áin hafi jökulársvip er mikið af lindarvatni í henni og í kuldatíð getur hún orðið nánast tær. Í [[Ölfus]]i myndar áin mikið stórt stöðuvatn eða sjávarlón, Ölfusárós, áður en hún rennur út í sjó austan við [[Óseyri]].