„Malaví-vatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
→‎Dýralíf: tenglar
 
Lína 19:
Áhyggjur af fiskistofnum í vatninu voru lengi vel til staðar, og var það vegna þess að veiðimenn veiddu helst á eintrjáningum á grunnsævi en ekkert lengra úti á vatninu. Talið er að grunnvatnsfiskar hafi af þeim sökum átt undir högg að sækja en úr því hefur verið bætt með því að koma stórvirkari veiðibátum út á meira dýpi. Heimamenn hafa fengið hjálp frá Slippstöðinni á [[Akureyri]], en þeir afhentu Malövum bát árið [[1993]]. Einnig hefur [[Landhelgisgæslan]] hjálpað þeim við kortlagningu á botni vatnsins á árabilinu [[2000]] til [[2004]].
 
''[[Cichlidae|Síklíður]]'' eru algengiralgengar í vatninu en þeir eru vinsælir sem [[Skrautfiskur|skrautfiskar]].
 
== Neðanmálsgreinar ==