„Denis Mukwege“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
 
==Æviágrip==
Denis MukwageMukwege er sonur [[Hvítasunnukirkjan|hvítasunnuprests]]<ref>Emmanuelle Portejoie, « Un Martin Luther King africain. L’action du gynécologue Denis Mukwege est nourrie par une foi très engagée. », ''[[Réforme (hebdomadaire)|Réforme]]'', bls. 3651, 31. mars 2016.</ref> og stundaði grunnám í konunglegum skóla í Bukavu á tíma belgískra nýlenduyfirráða í Kongó. Hann hlaut framhaldsnám í Bwindi-háskólanum í Bukavu og útskrifaðist þaðan með gráðu í [[lífefnafræði]] árið 1974. Eftir að hafa unnið í tvö ár í tæknideild Háskólans í Kinsasa hóf hann læknisnám í Háskólanum í Búrúndí.
 
Mukwege hlaut læknisgráðu árið 1983 og hóf læknisstörf í sjúkrahúsinu í Lemera, sunnan við Bukavu. Árið 1984 hlaut hann námsstyrk frá trúaboðsmiðstöð sænskra hvítasunnumanna<ref>[http://blogdesebastienfath.hautetfort.com/archive/2013/07/20/dr-mukwege-5123603.html Page sur le {{Dr}} Mukwege].</ref> til að mennta sig í meðferð kvensjúkdóma í Háskólanum í Angers í Frakklandi. Hann stofnaði þar ásamt heimamönnum samtökin ''Esther Solidarité France-Kivu'' til að hjálpa heimalandi sínu.<ref name="Fig">Gaëlle Rolin, « Denis Mukwege, le garde du corps des Congolaises », ''[[Le Figaro]]'', 2. desember 2013, bls. 41.</ref>