„Konudagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Konudagur''' er fyrsti dagur fornnorræna mánaðarins [[Góa|Góugóu]], sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar, eðaá milli 18. tilog 24. febrúar. Rétt eins og fyrsti dagurinndagur ímánaðarins [[Þorri|Þorraþorra]] er [[bóndadagur]]inn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt upp á sunnudag.
 
==Heimildir um konudaginn==
Orðið konudagur varð fyrst algengt á 20. öld. [[Jón Árnason]] nefnir að vísu ekki daginn í þjóðsögunum sínum en álíka gömul heimild ætti að teljast nokkuð áreiðanleg: