„Ellesmere-eyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ellesmere Island, Canada.svg|thumb|right|Ellesmere-eyja.]]
'''Ellesmere-eyja''' er tíunda stærsta eyja í heimi, 196.235 ferkílómetrar. Hún tilheyrir [[Kanada]] og er hluti af sjálfstjórnarhéraðinu [[Nunavut]]. Norðausturendi eyjarinnar er nyrsti oddi Kanada og NunavutNúnavút.
 
Eyjan er hálend og fjöllótt og þar er hæsta fjall Nunavut, Barbeau Peak (2.616 m) og á norðaustanverðri eynni er [[Challenger-fjallgarður]], nyrsti fjallgarður heims. Stór hluti eyjarinnar er hulinn [[jökull|jöklum]] en jöklarnir hafa þó minnkað mikið á síðustu árum.