„Rómversk-kaþólska kirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rómversk-kaþólska kirkjan''' eða '''Kaþólska kirkjan''' (orðið kaþólska kemur úr [[gríska]] orðinu ''καθολικός'', ''katholikos'' sem þýðir „almenn“ eða „það sem gildir um alla tíma“ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak) er stærsta trúfélag heims<ref>[http://www.adherents.com/adh_branches.html#Christianity Yfirlit yfir helstu trúflokka í heiminum]</ref> og langstærsta [[Kristni|kristna]] [[kirkjudeild]]in.

Samkvæmt ''Annuario Pontificio'' (Árbók kirkjunnar) voru samtals um 1,098,366,000 safnaðarfélagar í kirkjunni í öllum heiminum í lok 2004 en það er um sjötti hluti íbúa jarðar.<ref>Statistical Yearbook of the Church 2004, Libreria Editrice Vaticana</ref> Á Íslandi eruvoru umskráðir 935013.425 safnaðarfélagar árið 2018<ref>{{cite web |url=http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__menning__5_trufelog/MAN10001.px/table/tableViewLayout1/?rxid=ba5c754f-2133-44ad-be31-532840731904|title=Mannfjöldi eftir trú og lífsskoðunarfélögum 1998-2018|publisher=Hagstofan|accessdate=4. október|accessyear=2018}}</ref>. Rómversk-kaþólska kirkjan telur sig vera beinan erfingja [[Frumkristni|fyrsta kristna safnaðar]] [[Postularnir tólf|postulanna tólf]] og sérlega [[Pétur postuli|heilags Péturs]]. Hún samanstendur af 23 kirkjudeildum, hver með sína helgisiði. Sú langstærsta er hin svo nefnda latneska eða vestræna kirkja og svo þar að auki af 22 austrænum kaþólskum kirkjum sem allar líta á [[Páfi|biskupinn í Róm]] sem leiðtoga og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum og yfirmann kirkjunnar.<ref>[http://www.vatican.va/archive/hist_councils/ii_vatican_council/documents/vat-ii_const_19641121_lumen-gentium_en.html ''Lumen gentium'', chapter III] </ref>. Páfinn er einnig þjóðhöfðingi minnsta ríkis í heimi, [[Vatikanið]].
 
== Saga ==
Lína 13 ⟶ 15:
Á seinni hluta 13. aldar fór pólitískt vald kirkjunnar í Evrópu dvínandi þegar lénsherrar fengu meiri völd og kröfðust yfirráða yfir kirkjunni á sínu svæði og gerðu jafnvel eignir kirkjunnar upptækar.
 
Kenningar [[Marteinn Lúther|Lúthers]] og [[Kalvín]]s og þau siðaskipti sem af þeim leiddi á fyrri hluta 16. aldar urðu til þess að kaþólska kirkjan hvarf af sjónarsviðinu á stórum hluta norður Evrópu og átti í vök að verjast víðar. Kaþólska kirkjan safnaðist til endurreisnar með kirkjuþinginu í [[Trient]] 1545-1563. Kirkjan var endurskipulögð, nýjar klausturreglur voru stofnaðar, meðal annarra [[Jesúítar]]eglan) og allt ytra starf kirkjunnar varð herskárra að yfirbragði. Kaþólsk trú breiddist út um lönd [[Latneska-Ameríka|Latín-Ameríku]], Afríku, Indlands og suðaustur Asíu með nýlenduherrum Spánar og Portúgals.
 
Annað Vatíkanþingið (1962-1965) olli straumhvörfum í afstöðu kaþólsku kirkjunnar til nútímasamfélags og annarra kirkna og trúarbragða. Þetta þing er allmennt álitið hafa verið eitt af mikilvægustu skrefunum í sögu kaþólsku kirkjunnar og jafnframt eitt af þýðingarmestu atburðum í trúarheimi 20. aldar. Á þinginu deildu frjálslyndir og íhaldssamir um hvort kirkjan ætti að umbreytast til að mæta samkeppni nútímans eða endurvekja og styrkja hefðirnar. Að þinginu loknu hefur kirkjan leitast við bættum samskiptum við aðrar kristnar kirkjur og tekur mikinn þátt í ökumenísku starfi. Helgisiðum kirkjunnar var einnig breytt á þinginu og má nú meðal annars nota önnur tungumál en latínu við messu. Þrátt fyrir að margt í ytra starfi kirkjunnar breyttist stóðu trúarkenningar hennar óhreyfðar.
Lína 28 ⟶ 30:
 
[[Mynd:Masaccio 020.jpg|thumbnail|Pétur postuli málaður af Masaccio 1425]]
Túlkunarmátt páfa er þannig lýst í ''Trúfræðsluriti kaþólsku kirkjunnar'': „Það verkefni að túlka Orð Guðs með sönnum hætti hefur einvörðungu verið falið kennsluvaldi kirkjunnar, það er að segja, páfanum og þeim biskupum sem eru í samneyti við hann“.<ref>http://mariu.kirkju.net/trufraedslurit/index.html Trúfræðslurit Kaþólsku Kirkjunnar, Óopinber útgáfa í þýðingu Reynis K. Guðmundssonar</ref> Þetta vald fær páfinn vegna þess að hann er beinn erfingi Péturs postula. Kirkjan er, eins og sagt er í ritningunni, „líkami Krists“<ref> ([[Efesusbréfið]] 1:22-23 og [[Rómverjabréfið]] 12:4-5) og kaþólska kirkjan kennir að hún sé ein og óskipt samfélag allrar trúaðra bæði á jörðu og á himni. Þess vegna er einungis til ein sönn, opinber og áþreifanleg kirkja, ekki margar. Jesús, sem stofnaði þessa kirkju upprunalega ásamt þeim Pétri og hinum postulunum, veitti Pétri það vald að kenna og varðveita trúna.
og Rómverjabréfið 12:4-5, ''[[Biblían]]''</ref> og kaþólska kirkjan kennir að hún sé ein og óskipt samfélag allrar trúaðra bæði á jörðu og á himni. Þess vegna er einungis til ein sönn, opinber og áþreifanleg kirkja, ekki margar. Jesús, sem stofnaði þessa kirkju upprunalega ásamt þeim Pétri og hinum postulunum, veitti Pétri það vald að kenna og varðveita trúna.
 
=== Dýrlingar ===
Lína 52 ⟶ 53:
[[Sigurður A. Magnússon]], rithöfundur og þýðandi, skrifaði grein í [[Skírnir - Tímarit Hins íslenzka Bókmenntafélags|Skírni]] [[1992]], þar sem hann fjallaði um íslenskan rithátt grískra orða. Í greininni segir hann það ósið Íslendinga að skrifa ''katólskur'' í stað '''kaþólskur''' og þykir miður að menn þrjóskist enn við slíkan rithátt. [[Helgi Hálfdánarson, þýðandi|Helgi Hálfdánarson]], þýðandi skrifaði grein sama ár í [[Morgunblaðið]] og fjallaði þar um grein Sigurðar og var að mörgu ósammála. Þar talar hann einnig um orðið kaþólikki og segir: „Hitt er þó enn verra, að þeir sem játa katólska trú eru einatt kallaðir kaþólikkar. Ekki leynir sér útlenskan á bak við þetta tvöfalda k, sem gerir orðið með afbrigðum kauðalegt og óvirðulegt, eins og svo mörg tökuorð sem bera útlenskuna utan á sér. Eðlilegast er, að katólskir menn séu á íslensku nefndir '''katólar''' og trú þeirra ''katólska''“.<ref>[http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=430798&pageSelected=6&lang=0 Morgunblaðið 1992]</ref> Algengara er að skrifa kaþólska með þ-i.
 
== HeimildirTilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
<div style="font-size:85%">
<references/>
</div>
 
== Tenglar ==
 
* [http://www.catholica.is/ Kaþólska kirkjan á Íslandi]
* [http://www.vatican.va/ Vatikanið: Heilagi stóllinn] opinbert vefsvæði kaþólsku kirkjunnar á mörgum tungumálum (þó ekki íslensku)