„Gjöf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Japönsk peningagjöf í hefðbundnu umslagi '''Gjöf''' er hlutur sem er gefinn öðrum að þess að biðja um eitthvað annað á móti. Hefðina...
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 1:
[[Mynd:ShugiMizuhiki.jpg|thumb|Japönsk peningagjöf í hefðbundnu umslagi]]
 
'''Gjöf''' er hlutur sem er gefinn öðrum án þess að biðja um eitthvað annað á móti. Hefðina um að gefa gjafir er að finna í mörgum [[menning]]um en oft eru til óskrifaðar reglur um hver á að gefa hverjum, hversu mikils verðis gjöfin á að vera, hvernig gjöfin á að vera gefin og móttekin og hvort móttakandinn á að [[þökk|þakka]] fyrir gjöfina.
 
Gjafir eru helst gefnar á [[hátíð]]um, eins og um [[jól]]in eða [[Eid al-Fitr|eid]], eða í samband við [[helgisiður|helgisiði]], t.d. á [[brúðkaup]]i, [[skírn]] eða [[afmæli]].