„Vænir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Hjortens Udde, lake Vänern Sweden, 2003-04.jpg|thumb|Á bökkum vatnsins Vænir við Hjortens Udde]]
[[Mynd:Sweden_from_cia.png|Kort af Svíþjóð. Vænir er stærsta stöðuvatn landsins|thumb]]
'''Vænir''' <ref>[https://archive.is/20120530051956/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=v%C3%A6nir Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> ([[sænska]]: ''Vänern'') er stærsta stöðuvatn í Suður-[[Svíþjóð]], hvort sem litið er til flatarmáls (5648 km<sup>2</sup>) eða vatnsmagns (153 km<sup>3</sup>). Vænir er í 44 metra hæð yfir sjávarmáli og meðaldýpi þess er að meðaltali 27 metrar, en mesta dýpi mælist 106 metrar. Stærsta eyja í Væni er [[Þórseyja]] (''Torsö'') og næst stærst er [[Kállandseyja]] ([[Kållandsö]]), en annars má finna þar yfir 22.000 litlar eyjar.
 
Vænir er þriðja stærsta stöðuvatn [[Evrópa|Evrópu]] á eftir [[Ladogavatn]]i og [[Onegavatn]]i.