„Semnan-hérað (Íran)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
orðalag
lagfæring
Lína 1:
[[mynd:IranSemnan.png|thumb]]
 
'''Semnan''' er eitt af 30 héruðum [[Íran]] og heitir eftir samnefndum höfuðbæ . Héraðið nær yfir 97 þúsund km2 svæði og er því á stærð við [[Ísland]]. Það liggur meðfram [[Alborz-fjöllunumfjöll]]unum og hefur endamörk við [[Dasht-e Kavir]]-[[eyðimörk|eyðimörkina]] í suðri. Árið [[2011]] bjuggu um 630.000 manns í héraðinu. Flestir íbúar eru í borgunum [[Semnan]] og [[Shahroud]].
 
[[Flokkur:borgir og bæjirHéruð í Íran]]
'''Semnan''' er eitt af 30 héruðum [[Íran]] og heitir eftir höfuðbæ sínum samnefndum.
 
Héraðið nær yfir 97 þúsund km2 svæði og er því á stærð við [[Ísland]]. Það liggur meðfram Alborz-fjöllunum og hefur endamörk við [[Dasht-e Kavir]]-[[eyðimörk|eyðimörkina]] í suðri.
 
 
[[1996]] bjó um hálf milljón manns í héraðinu. Árið [[2005]] voru íbúar [[Semnan]]-borgar 119.778, og í [[Shahroud]], sem er stærsti bær héraðsins bjuggu 131.831.
 
{{reflist}}
 
{{Commonscat|Semnan Province}}
 
 
 
[[Flokkur:borgir og bæjir í Íran]]