„Saparmyrat Nyýazow“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Saparmurat_Niyazov.jpg|thumb|right|Saparmyrat Nyýazow]]
| forskeyti =
| nafn = Saparmyrat Nyýazow
| mynd = Saparmurat_Niyazov.jpg
| myndastærð = 230px
| myndatexti1 =
| titill= Forseti Túrkmenistan
| stjórnartíð_start = [[2. nóvember]] [[1990]]
| stjórnartíð_end = [[21. desember]] [[2006]]
| fæddur = [[19. febrúar]] [[1940]]
| fæðingarstaður = Gypjak, túrkmenska sovétlýðveldinu, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2006|12|21|1940|2|19}}
| dánarstaður = [[Asgabat]], [[Túrkmenistan]]
| þjóderni = [[Túrkmenistan|Túrkmenskur]]
| maki = Muza Niyazova
| stjórnmálaflokkur = Kommúnistaflokkur Túrkmenistan (1962–1991)<br>Lýðræðisflokkur Túrkmenistan (1991–2006)
| börn = Murat og Irina
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = Tækniháskólinn í Leníngrad
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Saparmyrat Ataýewiç Nyýazow''' ([[19. febrúar]] [[1940]] – [[21. desember]] [[2006]]) (stundum ritað '''Saparmurat Niyazov''', en það er [[Enska|ensk]] umritun á nafninu byggð á umritunarkerfi fyrir [[Rússneska|rússnesku]]) var valdamesti maður [[Túrkmenistan]] frá [[1985]] til andláts hans [[2006]]. Hann var einnig þekktur sem „Serdar Saparmyrat Türkmenbaşy hinn mikli“, eða einfaldlega „Türkmenbaşy“ (oft ritað ''Turkmenbashi'' á ensku).