„Fjölbrautaskólinn í Garðabæ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gylfaldo (spjall | framlög)
Lína 10:
}}
 
'''Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (FG)''' (stofnaður [[1. ágúst]] [[1984]]) er [[framhaldsskóli]] staðsettur við Skólabraut 1 í [[Garðabær|Garðabæ]]. Upphaflega var skólinn kallaður Fjölbrautir [[Garðaskóli|Garðaskóla]] en síðar þótti þörf fyrir að stofna fjölbrautaskóla. Skólinn var upphaflega staðsettur í nokkrum iðnaðarhúsum að Lyngási í Garðabæ en reist var nýbygging undir skólann og var flutt þangað inn í [[september]] [[1997]]. Nokkrir landsþekktir einstaklingar hafa stundað nám við skólann, svo sem [[Sigmar Guðmundsson]], [[Máni Pétursson|Máni Pétursson, Pétur Már Bernhöft]] og [[Pétur Jóhann Sigfússon]].
 
== Upphaf skólans ==