„Colin Archer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Skipasmíðastöð]] hans var þekkt fyrir að smíða endingargóð og örugg [[skip]]. Þekktasta skipið sem Colin Archer byggði er án efa skipið ''[[Fram (skip)|Fram]]'', sem tók þátt í leiðöngrum á [[Norðurpóllinn|Norðurpólinn]] og seinna í leiðangri [[Roald Amundsen]] á [[Suðurpóllinn|Suðurpólinn]]. Það er til sýnis í [[Framsafnið|Framsafninu]] í [[Osló]].
 
Archer er líka þekktur fyrir seglskútu sem hann hannaði fyrir [[Redningsselkabet]] (norska björgunarsveitin) sem þeir notuðu í mörg ár. Í dag ereru þeir bátar venjulega kallaðikallaðir ''Colin Archer''. Fyrsti björgunarbáturinn ''Colin Archer RS 1'' er enn til og er notaður sem [[safnskip]].
 
Archer eyddi miklum tíma í að reikna út hvernig góður [[skipsskrokkur]] ætti að vera. Verk hans eru enn í dag notuð við hönnun nýrra skipa. Björgunarskúturnar hans voru notaðar í Noregi langt fram á 20. öld og enn eru skútur smíðaðar eftir teikningum hans.