„Lorenzo de' Medici“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{konungur | titill = Lávarður Flórens | ætt = Medici-ætt | skjaldarmerki = Coat of arms of the House Of Medici.svg | nafn = Lorenzo de' Medici | mynd = Lorenzo de Medici.jpg...
 
Lína 29:
Lorenzo var mikill listunnandi og styrkti marga helstu listamenn endurreisnarinnar. Michelangelo var í innsta hring hjá Lorenzo og varð fyrir innblástri af fornum höggmyndum sem Lorenzo átti í hirslu sinni. [[Leonardo da Vinci]] naut einnig stuðnings Lorenzos.
 
[[NiccoloNiccolò Machiavelli|Macchiavelli]] kallaði Lorenzo de' Medici „mesta stuðningsmann bókmennta og lista allra tíma“. Tveir synir Lorenzos urðu síðar [[Páfi|páfar]]. Annar sonur hans, Leó, tók sér páfanafnið Leó 10., og fóstursonur hans, Giulio (sem var óskilgetinn sonur bróður Lorenzos), tók sér nafnið [[Klemens 7.]] sem páfi.
 
Á valdatíð Lorenzos fór mjög að halla á auðævi Medici-ættarinnar í hirslum þeirra í Medici-bankanum. Á valdatíð sonar Lorenzos var bankinn lagður niður.