„Konungsbók (skáldsaga)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Spillir / Spoiler tekinn.
 
Lína 2:
'''''Konungsbók''''' er skáldsaga eftir [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]]. Söguhetjan er ungur háskólastúdent sem flyst til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] til að lesa norræn fræði og kemst þar í kynni við skrýtinn prófessor sem berst við ýmsa drauga fortíðar. Draugarnir leiða svo námsmanninn og prófessorinn á slóð [[Konungsbók]]ar og berst leikurinn víðs vegar um [[Evrópa|Evrópu]] og til [[Ísland]]s.
 
Að undanskildum forkafla nokkurskonar er sjónarhorn bókarinnar 1. persónu frásögn ólíkt öðrum bókum Arnaldar sem einkennast af 3. persónu frásögnum með gjarnar alvitrum höfundi.
 
Sögusvið bókarinnar er einkum Danmörk en einnig Holland, Þýskaland, Noregur, Skotland stuttlega og Ísland.
 
Prófessorinn dregur stúdentinn með sér í leit að Konungsbók og 'týndu örkinni' sem er brot úr fyrrnefndri bók. Þeir eru ekki einir um að leita þessara handrita og að lokum er myrtur maður sem þeir höfðu verið hjá að leita daginn áður og grunur fellur á þá og þeir verða eftirlístir og þurfa að fela sig fyrir lögreglunni.
 
{{Stubbur|Bókmenntir}}