„Frakkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 64:
 
Samfelld tilvist Frakklands sem sérstaks ríkis er talin hefjast á 9. öld þegar Frankaveldi [[Karlamagnús]]ar skiptist í vestur- og austurhluta. Austurhlutinn náði þá yfir það svæði sem nú er [[Þýskaland]] og er þessi skipting oft einnig talin marka upphaf Þýskalands.
[[Mynd:Bayeux Tapestry scene57 Harold death.jpg|thumb|266x266dp|Normandíbúar lögðu undir sig England árið 1066.]]
Normannar lögðu undir sig England árið 1066 sem síðar leiddi til togstreitu milli afkomenda Vilhjálms Sigurvegara hertoga af Normandí og konunga Frakklands í hinu svokallaða hundrað ára stríði.
 
Frakkland var [[Konungsríkið Frakkland|konungsríki]] allt til ársins [[1792]] þegar [[Fyrsta franska lýðveldið|lýðveldi]] var komið á í kjölfar [[Franska byltingin|frönsku byltingarinnar]].
Lína 74 ⟶ 76:
 
== Stjórnsýslustig ==
[[Mynd:Regions France 2016.svg|thumb|261x261dp|Héruð Frakklands]]
{{location map start |Frakkland |float=right |width=400}}
Stjórnsýslustig í Frakklandi eru mörg. Landið skiptist í 2618 [[Héruð í Frakklandi|héruð]] (fr. ''régions'') og eru 2213 þeirra í Evrópu (eitt þeirra er eyjan [[Korsíka]] en hin 2112 eru á meginlandi álfunnar). Fjögur eru svonefnd „handanhafshéruð“ (fr. ''régions d'outre-mer''). Héruðin skiptast síðan í 100 [[Sýslur í Frakklandi|sýslur]]. Þær eru tölusettar (í stórum dráttum eftir stafrófsröð) og ráðast póstnúmer, [[skráningarnúmer]] ökutækja og fleira af því.
{{location map marker |Frakkland |lat=48.5 |long=7.5 |label=[[Elsass]] |position=right}}
{{location map marker |Frakkland |lat=44.583333 |long=0 |label= [[Akvitanía]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=46 |long=5 |label= [[Auvergne-Rhône-Alpes]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=49 |long=-1 |label= [[Basse-Normandie]] |position=left}}
{{location map marker |Frakkland |lat=47 |long=4.5 |label= [[Búrgund]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=48 |long=-3 |label= [[Bretanía]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=47.5 |long=1.75 |label= [[Centre]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=49 |long=4.5 |label= [[Champagne-Ardenne]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=42.15 |long=9.083333 |label= [[Korsíka]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=47 |long=6 |label= [[Franche-Comté]] |position=right}}
{{location map marker |Frakkland |lat=49.5 |long=1 |label= [[Haute-Normandie]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=48.5 |long=2.5 |label= [[Île-de-France]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=43.666667 |long=3.166667 |label= [[Languedoc-Roussillon]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=45.68795 |long=1.620483 |label= [[Limousin]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=49 |long=6 |label= [[Lorraine]] |position=right}}
{{location map marker |Frakkland |lat=43.5 |long=1.333333 |label= [[Midi-Pyrénées]] |position=left}}
{{location map marker |Frakkland |lat=50.466667 |long=2.716667 |label= [[Nord-Pas-de-Calais]] |position=left}}
{{location map marker |Frakkland |lat=47.21806 |long=-1.55278 |label= [[Pays de la Loire]] |position=right}}
{{location map marker |Frakkland |lat=49.5 |long=2.833333 |label= [[Picardie]] |position=bottom}}
{{location map marker |Frakkland |lat=46.083333 |long=0.166667 |label= [[Poitou-Charentes]] |position=left}}
{{location map marker |Frakkland |lat=44 |long=6 |label= [[Provence-Alpes-Côte d'Azur]] |position=bottom}}
{{location map end |Frakkland|caption= Héruðin 22 á meginlandi Frakklands}}
 
Stjórnsýslustig í Frakklandi eru mörg. Landið skiptist í 26 [[Héruð í Frakklandi|héruð]] (fr. ''régions'') og eru 22 þeirra í Evrópu (eitt þeirra er eyjan [[Korsíka]] en hin 21 eru á meginlandi álfunnar). Fjögur eru svonefnd „handanhafshéruð“ (fr. ''régions d'outre-mer''). Héruðin skiptast síðan í 100 [[Sýslur í Frakklandi|sýslur]]. Þær eru tölusettar (í stórum dráttum eftir stafrófsröð) og ráðast póstnúmer, [[skráningarnúmer]] ökutækja og fleira af því.
 
Sýslunum er skipt í 342 svonefnd [[Arrondissement í Frakklandi|''arrondissements'']] en þau hafa enga kjörna fulltrúa og þjóna einvörðungu tæknilegu hlutverki í skipulagi ríkisstofnana. ''Arrondissements'' skiptast í 4.035 [[Kantónur í Frakklandi|kantónur]] (fr. ''cantons'') sem eru fyrst og fremst kosningakjördæmi. Loks skiptast ''arrondissements'' einnig í 36.682 [[Sveitarfélög í Frakklandi|sveitarfélög]] (fr. ''communes'') með kjörinni stjórn.
Lína 122 ⟶ 101:
|[[Mynd:Population of France.svg|thumb|400px|right|Mannfjöldaþróun milli áranna [[1960]] og [[2010]] (tölurnar eru fengnar frá [[Department of Economic and Social Affairs|DESA]], 2012). Tölurnar sýna milljónir íbúa.]]
|}
[[Mynd:MSM sunset 02.JPG|thumb|408x408dp|Mont Saint-Michel í Normandí]]
 
=== Trúarbrögð ===