„Alexander 1. Rússakeisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{konungur
[[File:Alexander I of Russia by G.Dawe (1817, Royal coll. of UK).jpg|thumb|right|Alexander 1. Rússakeisari]]
| titill = [[Rússneska keisaradæmið|Rússakeisari]]
| ætt = [[Rómanovættin|Holstein-Gottorp-Rómanov-ætt]]
| skjaldarmerki = CoA of Russian Empire (1721).png
| nafn = Alexander 1.
[[File:| mynd = Alexander I of Russia by G.Dawe (1817, Royal coll. of UK).jpg|thumb|right|Alexander 1. Rússakeisari]]
| myndatexti =
| skírnarnafn = Aleksandr Pavlovítsj Rómanov
| fæðingardagur = [[23. desember]] [[1777]]
| fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|Rússland]]i
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1825|12|23|1777|12|23}}
| dánarstaður = [[Taganrog]], Rússlandi
| grafinn = Dómkirkja Péturs og Páls
| ríkisár = [[23. mars]] [[1801]] – [[1. desember]] [[1825]]
| undirskrift = Alexander I of Russia signature.svg
| faðir = [[Páll 1. Rússakeisari]]
| móðir = [[Soffía Dórótea af Württemberg]]
| maki = [[Lovísa af Baden]]
| titill_maka = Keisaraynja
| börn = 10
}}
'''Alexander 1.''' (Александр Павлович eða Aleksandr Pavlovítsj á [[Rússneska|rússnesku]]) (23. desember 1777 – 1. desember 1825) var keisari [[Rússneska keisaradæmið|Rússaveldis]] frá 23. mars 1801 til 1. desember 1825. Hann var jafnframt fyrsti rússneski konungur [[Pólland|Póllands]] frá 1815 til 1825 og fyrsti rússneski stórhertogi [[Finnland|Finnlands]]. Hann var stundum kallaður „Alexander helgi“.<ref>Troubetzkoy, Alexis S. (2002). ''Imperial Legend: The Mysterious Disappearance of Tsar Alexander I''. Arcade Publishing, bls. 7, 205 og 258.</ref>