„Kínverska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 5:
|ríki=[[Kína]] ([[Alþýðulýðveldið Kína]], [[Taívan]], [[Hong Kong]] og [[Macau]]), [[Singapúr]], [[Malasía]], [[Indónesía]]
|svæði=[[Austur-Asía|Austur-Asíu]]
|talendur=YfirCa. 8501,2 milljónirmilljarður
|sæti=1
|ætt=[[Sínó-tíbesk tungumál|Sínó-tíbesk]]
Lína 16:
{{Wiktionary|kínverska}}
 
'''Kínverska''' ([[Einfölduð kínversk tákn|einfölduð kínverska]]: 汉语; [[hefðbundin kínverska]]: 漢語; [[pinyin]]: ''Hànyǔ''; einnig 中文; pinyin: (''Zhōngwén)'') er [[tungumál]] sem er hluti af [[Sínó-tíbesk tungumál|sínó-tíbeska málaflokknum]]. Kínverska er það tungumál sem flestir eiga að [[móðurmál]]i ef tekið er tillit til þess að allar [[mállýska|mállýskurnar]] eru flokkaðar undir einn hatt. Rúmlega einn af hverjum fimm jarðarbúum talar einhvers konar kínversku sem sitt móðurmál. Í kínversku er gjarnan talað um ''yǔ'' (语) og ''wén'' (文) þegar talað er um tungumál. ''Yǔ'' vísar almennt til talmáls en ''wén'' til ritmáls.
 
== Talmál ==
Í kínversku eru margar ólíkar mállýskur og mismunur þeirra getur verið svo mikill að þær skiljast ekki innbyrðis. Hið opinbera [[talmál]] í Kína heitir [[Putonghua]] eða 普通话 ([[Pinyin]]pinyin: ''Pǔtōnghuà'') eða „staðlaða málið“ og er afbrigði af [[mandarín]] mállýsku, sem er útbreiddasta mállýskan. Putonghua byggist fyrst og fremst á [[Peking]] mállýsku (afbrigði af mandarín) og er töluð við kennslu í skólum og í útsendingum ljósvakamiðla.
 
Aðrar algengar mállýskur eru kantónska (广东话; ''GuangdonghuaGuǎngdōnghuà'') sem er t.d. töluð í Kanton-héraðinu og [[Hong Kong]], Sichuan-mállýska (四川话''Sichuanhua; Sìchuānhuà'') sem er töluð í Sichuan-héraði og Shanghai-mállýskan (上海话; ''ShanghaihuaShànghǎihuà'') sem er aðallega bundin við borgina [[Sjanghæ]].
 
=== Mállýskur ===
Lína 78:
== Ritmál ==
[[Mynd:Zhongwen.svg|thumb|right|150px| Kínverska ([[pinyin]]: zhōngwén) skrifuð með kínverskum táknum]]
Kínverskt ritmál er að hluta til bæði myndmál og hljóðmál og byggist á [[kínversk tákn|kínverskum táknum]] (字/字; [[Hanyu Pinyin|pinyin]]: ''hànzì''). Til eru tvær útgáfur af kínversku táknkerfi: [[einfölduð kínverska]] og [[hefðbundin kínverska]]. Byrjað var að nota einfölduðu útgáfuna kringum 1950 eftir að kínverskir [[kommúnismi|kommnúnistar]] komust til valda en hefðbundna útgáfan er enn við lýði og er m.a. annars notuð í [[Taívan]], [[Hong Kong]] og af vissum kínverskum fjölmiðlum erlendis.
 
Táknkerfið byggist á því að hvert tákn hefur sína eigin merkingu og borið fram með einu atkvæði. Táknin eru annað hvort grunntákn eða samansett úr fleiri grunntáknum. Táknhlutarnir gefa þá ýmist til kynna um merkingu orðsins eða framburður þess. Grunntáknin má rekja til upphaf myndmálsins allt að fyrir 8000 árum en heildstætt táknkerfi þróaðist fyrir um 3500 árum sem gerir kínverska ritmálið að einu elsta ritmálið í heiminum.
Lína 84:
Kínverska er sérstæð að því leyti að hana má lesa bæði skrifa (og lesa) lárétt og lóðrétt, sökum eðlis [[kínverskt tákn|táknanna]]. Þegar kínverskur texti ritaður á láréttan hátt, þá er það ritað frá vinstri til hægri og svo niður á við, líkt og í íslensku. Aftur á móti þegar táknin er skrifuð lóðrétt, þá er það venja að skrifa niður á við og svo til vinstri.
 
Ólík [[kínverskt tákn|tákn]] geta haft eins framburð (skv.þannig skrifuð eins með [[pinyin]] m.t.t. tónunar í [[Putonghua]]) þó svo að merkingar þeir séu gjörólíkar. Til dæmis ereru 新 og 心 gjörólík tákn ogen eru nákvæmlega einsbæði borin fram en''xīn'', hið fyrra þýðir „nýr“ en hið seinna „hjarta“.
 
== Málfræði ==
Kínversk málfræði er töluverð frábrugðin þeirri málfræði í Indó-evrópskum[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskum]] málum. Hér eru nokkur einföld dæmi:
* Tíðir: Myndir sagna eru eins í nútíð og þátíð en smáorð eru notuð til að tákna tíð þeirra.
* Fleirtölumyndir: Nafnorð eru eins í eintölu og fleirtölu. Viðeigandi töluorð eða fleirtöluviðskeyti aðgreinir eintölu frá fleirtölu.
* Fallbeygingar: Hvorki nafnorð né lýsingarorð fallbeygjast.