„Akureyrarkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Lína 37:
 
==Nánari lýsing kirkjunnar==
Akureyrarkirkja var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, þáverandi húsameistara ríkisins. Í
Miðgluggi kirkjunnihennar er meðal annars gluggi kominn úr kirkju ádómkirkju Coventry á Englandi sem var eyðilögð í síðari heimsstyrjöldinni. Á svölum kirkjuskipsins eru lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Skírnarfontur kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens.
 
Aðrir gluggar eru hannaðir og gerðir hjá J. Wippel & Co. í Exeter, í Devon héraði á Englandi. Kórgluggarnir sýna atburði frá boðun Maríu til skírnar Jesús, og táknmyndir guðspjallamannanna og Krists. Gluggar í kirkjuskipinu sýna atvik úr lífi Jesú, frá freistingunni til uppstigningarinnar. Minn myndirnar eru úr íslenskri kirkjusögu en átta þeirra eru teiknaðar af Kristni G. Jóhannssyni.