„Aristide Briand“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Aristide Briand 2.jpg|thumb|right|Aristide Briand]]
| nafn = Gustav Stresemann
'''Aristide Briand''' (28. mars 1862<ref>Acte de naissance d'Aristide Pierre Henri Briand : 1er canton de Nantes, nr. 134, vue 24 [http://www.archives.nantes.fr/PAGES/ENLIGNE/etat_civil/etat_civil.htm Archives municipales de Nantes].</ref> – 7. mars 1932) var franskur stjórnmálamaður, lögfræðingur og ríkiserindreki sem var ellefu sinnum forsætisráðherra Frakklands og tuttugu og sjö sinnum ráðherra í [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja franska lýðveldinu]]. Hann lék lykilhlutverk í mótun milliríkjasambanda eftir [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldina]].
| búseta =
| mynd = Aristide Briand 2.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| titill= [[Forsætisráðherra Frakklands]]
| stjórnartíð_start = [[24. júní]] [[1909]]
| stjórnartíð_end = [[2. mars]] [[1911]]
| stjórnartíð_start2 = [[21. janúar]] [[1913]]
| stjórnartíð_end2 = [[22. mars]] [[1913]]
| stjórnartíð_start3 = [[29. október]] [[1915]]
| stjórnartíð_end3 = [[20. mars]] [[1917]]
| stjórnartíð_start4 = [[16. janúar]] [[1921]]
| stjórnartíð_end4 = [[15. janúar]] [[1922]]
| stjórnartíð_start5 = [[28. nóvember]] [[1925]]
| stjórnartíð_end5 = [[20. júlí]] [[1926]]
| stjórnartíð_start6 = [[29. júlí]] [[1929]]
| stjórnartíð_end6 = [[2. nóvember]] [[1929]]
| fæðingarnafn =
| fæddur = [[28. mars]] [[1862]]
| fæðingarstaður = [[Nantes]], [[Síðara franska keisaraveldið|Frakkland]]i
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1932|3|7|1862|3|28}}
| dánarstaður = [[París]], [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]i
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = Lýðveldissósíalistaflokkurinn (''Parti républicain-socialiste'')
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður, ríkiserindreki
| laun =
| trúarbrögð =
| maki =
| börn =
| verðlaun = [[Friðarverðlaun Nóbels]]
| háskóli =
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift =
}}
'''Aristide Pierre Henri Briand''' (28. mars 1862<ref>Acte de naissance d'Aristide Pierre Henri Briand : 1er canton de Nantes, nr. 134, vue 24 [http://www.archives.nantes.fr/PAGES/ENLIGNE/etat_civil/etat_civil.htm Archives municipales de Nantes].</ref> – 7. mars 1932) var franskur stjórnmálamaður, lögfræðingur og ríkiserindreki sem var ellefu sinnum forsætisráðherra Frakklands og tuttugu og sjö sinnum ráðherra í [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja franska lýðveldinu]]. Hann lék lykilhlutverk í mótun milliríkjasambanda eftir [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldina]].
 
Briand hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 1926 ásamt [[Gustav Stresemann]] fyrir að vinna að sáttum milli Frakklands og [[Weimar-lýðveldið|Þýskalands]] með Locarno-sáttmálanum árið 1925. Árið 1928 gerði hann samning við [[Frank Billings Kellogg]] utanríkisráðherra Bandaríkjanna í því skyni að gera stríð milli ríkjanna ólöglegt. Framfarir í alþjóðasamböndum sem Briand vann að með [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalaginu]] voru flestar gerðar að engu í byrjun fjórða áratugsins með [[Kreppan mikla|kreppunni miklu]] og uppgangi [[Nasismi|nasismans]] og japanskrar þjóðernishyggju.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]] |
frá = [[24. júní]] [[1909]]|
til = [[2. mars]] [[1911]]|
fyrir = [[Georges Clemenceau]] |
eftir = [[Ernest Monis]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]] |
frá = [[21. janúar]] [[1913]]|
til = [[22. mars]] [[1913]]|
fyrir = [[Raymond Poincaré]] |
eftir = [[Louis Barthou]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]]|
frá = [[29. október]] [[1915]]|
til = [[20. mars]] [[1917]]|
fyrir = [[René Viviani]] |
eftir = [[Alexandre Ribot]]|
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]] |
frá = [[16. janúar]] [[1921]]|
til = [[15. janúar]] [[1922]]|
fyrir = [[Georges Leygues]] |
eftir = [[Raymond Poincaré]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]] |
frá = [[28. nóvember]] [[1925]]|
til = [[20. júlí]] [[1926]]|
fyrir = [[Paul Painlevé]] |
eftir = [[Édouard Herriot]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Frakklands]]|
frá = [[29. júlí]] [[1929]]|
til = [[2. nóvember]] [[1929]]|
fyrir = [[Raymond Poincaré]] |
eftir = [[André Tardieu]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Frakklands}}
{{Friðarverðlaun Nóbels}}