Munur á milli breytinga „Óshlíðarvegur“

ekkert breytingarágrip
 
'''Óshlíðarvegur''' var [[vegur]] á milli [[Hnífsdalur|Hnífsdals]] og [[Bolungarvík]]ur, sem var oft varasamur í hálku eða á vetrum. Sífelld hætta var á [[grjóthrun]]i allan ársins hring og á vetrum gátu fallið þar [[snjóflóð]]. Óshlíðarvegur var opnaður [[1949]] og fyrstu bifreið um veginn keyrði [[Sigurður Bjarnason]] alþingismaður en farþegar hans voru [[Hannibal Valdimarsson]] og [[Einar Guðfinnsson]] meðal annarra. Óshlíðarvegur var einn af [[Ó-vegir|Ó-vegum]] á Íslandi. Óshlíðarvegur hefur nú verið aflagður og vegatenging milli Hnífsdals og Bolungarvíkur er í gegnum [[Bolungarvíkurgöng]] .
 
Mörg slys hafa orðið á Óshlíðarveginum. Þann [[8. júlí]] árið [[1951]] slösuðustbiðu tveir íþróttamenn mikiðbana og aðrir tveir biðuslösuðust banamikið er bjarg lenti á 30 manna rútu sem þeir voru í.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=108495&pageId=1281311 ''Tveir ungir Akureyringar bíða bana á Óshlíðarvegi''], Morgunblaðið, 10. júlí 1951, bls. 1</ref>
<Gallery>
Mynd:Ófæra nach Bolungarvík 4.JPG|Gamli Óshlíðarvegurinn.
</Gallery>
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==
92

breytingar