„Bújúmbúra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæri
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BI-Bujumbura.png|thumb|right|200px|Staðsetning Bújúmbúra í Búrúndi]]
'''Bújúmbúra''' er höfuðborg [[Búrúndí]]. Hún er vestast í landinu á norðausturbakka [[TanganyikavatnTanganyika-vatn]]s. Íbúafjöldi er áætlaður um 500.000 (2008).
 
Borgin var áður lítið þorp sem hét Usumbura, vaxtartími hennar hófst [[1889]] á nýlendutíma [[Þýskaland|Þjóðverja]] sem settu þar upp herbækistöð. Eftir [[fyrri heimsstyrjöldin]]a komst hún í hendur [[Belgía|Belga]] sem gerðu hana að miðstöð svæðisins [[Rúanda-Úrúndí]]. Eftir að Búrúndí varð sjálfstætt árið [[1962]] var nafninu breytt í núverandi nafn, Bujumbura.