Munur á milli breytinga „Djúnka“

m
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q205011)
m
[[Mynd:Rigging4.png|thumb|right|Fjögurra [[mastur|mastra]] djúnka]]
'''Djúnka''' (eða '''júnka''') er [[Kína|kínversk]] gerð af [[seglskip]]i. Nafnið [[nafnsifjar|kemur úr]] [[malasíska|malasísku]]: ''djong'' eða ''jong''. Djúnkan kom fyrst fram á sjónarsviðiði á [[Han-tímabilið|Han-tímabilinu]] (um [[220 f.Kr.]] til [[200]] e.Kr.). Þær voru hápunkturinn á siglingatækni síns tíma og eru enn notaðar. Djúnkur eru með þannig [[segl]] að hægt er að sigla [[beitivindur|beitivind]]. Seglin eru skorin í sveig og eru með [[langband|langbönd]] úr [[bambus]] sem gerir þau bæði mjög sterk og meðfærileg þar sem auðvelt er að rífarifa þau eða hagræða þeim eftir vindstyrk. [[Skipsskrokkur]]inn var upphaflega smíðaður úr [[tekk]]i. Djúnkur voru með [[afturstýri]] (meðan skip í [[Evrópa|Evrópu]] notuðust við [[hliðarstýri]]) og voru með [[laus kjölur|lausan kjöl]] og [[hliðarkjölur|hliðarkjöl]]. [[Lest]] djúnkunnar var skipt í [[vatnsþétt]] hólf svo skipið héldist á floti þótt leki kæmi að því.
 
Djúnkur voru notaðar til [[fiskveiðar|fiskveiða]], [[flutningar|flutninga]] og í [[sjóhernaður|hernaði]]. Stórir flotar af djúnkum (um 300 skip frá [[9 (tala)|níu]] mastra niður í þriggja mastra) voru notaðir af kínverjum við könnun [[Indlandshaf]]s á [[15. öldin|15. öld]]. Þær léku lykilhlutverk í [[verslun]] á Indlandshafi og [[Kyrrahaf]]i fram á [[19. öldin|19. öld]].
45.057

breytingar