„Ytri Suðureyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Outer_Hebrides_UK_relief_location_map.jpg|thumb|250px|Kort af Ytri Suðureyjum og lega við Skotland.]]
[[Mynd:Barra_Head_Lighthouse_cliffs.jpg|thumb|250px|[[Barra Head]], syðsti oddi Ytri Suðureyja.]]
 
'''Ytri Suðureyjar''' ([[skosk gelíska]]: ''Na h-Eileanan Siar'' eða ''Na h-Eileanan an Iar'' „Vestureyjar“; [[enska]]: ''Outer Hebrides'' eða ''Western Isles'') eru eyjaþyrping við vesturströnd meginlands [[Skotland]]s. Þær tilheyra stærri eyjuþyrpingu sem heitir [[Suðureyjar]]. Þær eru aðskildar frá megilandi Skotlands af [[Innri Suðureyjar|Innri Suðureyjum]] og [[Skotlandsfjörður|Skotlandsfirði]] (e. ''the Minch''). [[Skosk gelíska]] er aðaltungumálið í eyjunum þó er meirihluti enskumælandi íbúa á ákveðnum svæðum.