„Leoníd Brezhnev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Brezhnev-color.jpg|thumb|right|Leoníd Bresnjev]]
| nafn = Leoníd Bresnjev<br>Леонид Брежнев
| búseta =
| mynd = Brezhnev-color.jpg
| myndastærð = 230px
| myndatexti = Bresnjev í Austur-Berlín árið 1967.
| titill= Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins
| stjórnartíð_start = [[14. október]] [[1964]]
| stjórnartíð_end = [[10. nóvember]] [[1982]]
| fæðingarnafn = Leoníd Iljitsj Bresnjev
| fæddur = [[1. janúar]] [[1907]]
| fæðingarstaður = Kamenskoye, Úkraínu [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1982|11|10|1907|1|1}}
| dánarstaður = [[Moskva]] í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir =
| starf = Verkfræðingur, stjórnmálamaður
| laun =
| trúarbrögð =
| maki = Viktoria Bresnjeva
| börn = Galina Bresnjeva<br>Júrij Bresnjev
| foreldrar =
| heimasíða =
| háskóli = Iðnháskólinn í Moskvu
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift = Leonid Brezhnev Signature.svg
}}
'''Leoníd Iljitsj Bresnjev''' ([[rússneska]]: Леонид Ильич Брежнев; [[1. janúar]] [[1907]] – [[10. nóvember]] [[1982]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]. Hann sat við stjórn Sovétríkjanna í átján ár, næstlengst allra Sovétleiðtoga á eftir [[Jósef Stalín]]. Á valdatíð hans jukust áhrif Sovétríkjanna á alþjóðavettvangi verulega, meðal annars vegna aukinna útgjalda til sovéska hersins. Hins vegar hófst efnahagsleg og samfélagsleg stöðnun á valdatíð hans.