„Kíribatí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 43:
Nafnið Gilbertseyjar kemur fyrst fram á kortum sem rússneski aðmírállinn [[Adam Johann von Krusenstern]] og franski skipstjórinn [[Louis Duperrey]] gerðu 1820. Eyjarnar voru oft kallaðar Kingsmills á 19. öld en smám saman varð heitið Gilbertseyjar ofaná. [[Gilberts- og Elliseyjar]] voru bresk nýlenda frá 1916 sem urðu sjálfstæðu ríkin Kíribatí og [[Túvalú]] á 8. áratug 20. aldar.
 
Í [[gilberskagilbertíska|gilberskugilbertísku]] er heitið borið fram ''[[Kiribas]]''.
 
{{Stubbur|landafræði}}