„Jóhanna halta, Frakklandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q231742
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Jeanne de Bourgogne et Jean de Vignay.jpg|thumb|right|Jóhanna drottning.]]
'''Jóhanna af Búrgund''' ([[24. júní]] [[1293]] – [[12. september]] [[1348]]) eða Jóhanna halta (Jeanne la Boiteuse) var drottning [[Frakkland]]s frá [[1328]] til dauðadags, fyrri kona [[Filippus 6. Frakkakonungur|Filippusar 6.]] Frakkakonungs. Hún stýrði ríkinu þegar maður hennar fór í herleiðangra í [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðinu]].
 
Jóhanna var dóttir [[Róbert 2., hertogi af Búrgund|Róberts 2.]] hertoga af Búrgund og [[Agnes af Frakklandi, hertogaynja af Búrgund|Agnesar af Frakklandi]], yngstu dóttur [[Loðvík 9.|Loðvíks konungs 9.]] Eldri systir hennar, [[Margrét af Búrgund]], var fyrsta kona [[Loðvík 10.|Loðvíks 10.]] og dó í dýflissu. Bræður hennar voru [[Húgó 5., hertogi af Búrgund|Húgó 5.]], hertogi af Búrgund, og [[Ottó 4., hertogi af Búrgund|Ottó 4.]], hertogi af Búrgund. Jóhanna giftist Filippusi af Valois í júlí [[1313]]. Hann var af konungsættinni og eftir að allir synir Filippusar 4. voru látnir án þess að láta eftir sig syni varð hann óvænt konungur 1328.