„Palearktíska svæðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 2:
 
'''Palearktíska svæðið''' eða '''fornnorðurskautssvæðið'''<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=2355|titill=Hver er munurinn á holarktískum, nearktískum og palearktískum svæðum og hvaða svæði tilheyrir Ísland?|útgefandi=[[Vísindavefurinn]]|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=23. júlí}}</ref> er svæði sem nær yfir alla [[Evrópa|Evrópu]] (þar með talið [[Ísland]]), [[Asía|Asíu]] norðan [[Himalajafjöll|Himalajafjalla]], [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og norðurhluta [[Arabíuskaginn|Arabíuskagans]]. Palearktíska svæðið er eitt af átta [[líflandafræði]]legum svæðum heimsins en hefur sú skipting verið í notkun frá 19. öld.
 
== Tengt efni ==
* [[Nearktíska svæðið]]
 
== Heimildir ==