„Júkatanskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: 2017 source edit
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
 
==Orðsifjar==
Uppruni orðsins „Yucatán“ er umdeildur. [[Hernán Cortés]], í fyrstu bréfum til [[Karl 5. keisari|Karls 5 keisara þýska ríkisins]] (''las Cartas de relación''), hélt því fram að nafnið Yucatán hefði komið vegna misskilnings. Samkvæmt honum spurðu fyrstu spænsku landkönnuðurnir hvað landið væri kallað og svarið var ''yucatan'' sem á [[júkatíska|júkatísku]] þýðir „ég skil ekki hvað þú segir.“<ref>{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=e7IGAAAAQAAJ&pg=PA1#v=onepage&q&f=false|title=''Cartas y relaciones de Hernan Cortés al emperador Carlos V'' |publisher=A. Chaix y ca. |location=Paris |date=1866 |page =1 footnote 2 |accessdate=2010-12-13 |language=spanish}}</ref><ref>{{cite web|url=http://digicoll.library.wisc.edu/cgi-bin/IbrAmerTxt/IbrAmerTxt-idx?type=HTML&rgn=DIV1&byte=1461724&q1=Yucatan&pview=hide |title=Ibero-American Electronic Text Series: Primera Carta de Relación, PREÁMBULO |publisher=Board of Regents of the University of Wisconsin System |year=1945 |language=spanish |accessdate=2010-12-13}}</ref> Önnur tilgáta segir heitið komið úr asteka máli frá Yocatlan sem merkir „land ríkidæma“ eða land [[kassavarót|kassavarótar]] (lítið eitrað afbrigði kallað ''yuccayuca''). <ref>[[Bernal Díaz del Castillo|DÍAZ del Castillo, Bernal]] (1568) ''"[[Historia verdadera de la conquista de la Nueva España]]"'' (1939) Joaquín Ramírez Cabañas, México, ed.Pedro Robredo [http://www.cervantesvirtual.com/servlet/SirveObras/01715418982365098550035/index.htm edición en línea, Tomo I], [http://www.cervantesvirtual.com/servlet/SirveObras/05819511922437539832268/index.htm]</ref><ref>[http://www.menendezymenendez.com/2007/09/cmo-se-alimentaron-las-multitudes-mayas.html ¿Cómo se alimentaban los mayas? Consultado el 3 de marzo de 2009]</ref>
Þriðja kenningin segir að orðið sé dregið af ''uh yu ka t'ann'' sem þýði „heyr hvernig þeir tala“ sem [[Majar]]nir hafi sagt um Spánverjana. Fleiri kenningar eru til á svipuðum nótum og gætu allt eins verið allar réttar.