„11. öldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''11. öldin''' er tímabilið frá byrjun ársins [[1001]] til enda ársins [[1100]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]].
 
Í [[saga Evrópu|sögu Evrópu]] er 11. öldin fyrsti hluti [[hámiðaldir|hámiðalda]]. [[Víkingaöld]] lauk eftir orrustuna við Hastings. [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]] hnignaði og [[Normannar]] náðu völdum víða í Evrópu. Á [[Ítalía|Ítalíu]] urðu til vísar að [[borgríki|borgríkjum]] með þróaðri [[verslun]] og [[iðnaður|iðnaði]]. Í Rússlandi stóð blómaskeið [[Garðaríki]]s.
 
Í [[Kína]] stóðu bókmenntir, listir og vísindi með miklum blóma á tímum [[Songveldið|Songveldisins]]. Á sama tíma stóð [[Gullöld Íslam]] sem hæst. Á [[Indland]]i ríkti [[Chola-veldið]] yfir stórum hluta Indlandsskaga.