„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 116:
 
=== September ===
[[Mynd:Tram_235_de_la_via_catalana_per_la_independència_(section_235_of_the_Catalan_Way_towards_independence).JPG|thumb|right|Vía Catalana.]]
* [[21. september]] - Hryðjuverkamenn frá [[Sómalía|Sómalíu]] gerðu árás á Westgate-verslunarmiðstöðina í [[Naíróbí]] í [[Kenýa]] og myrtu fólk í tugatali og allt að 200 særðust alvarlega. Meðal árásarmanna voru [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] og [[Bretland|Breti]] að því er kemur fram í fréttum. Hryðjuverkasamtökin [[Al-Shabab]] lýstu sig bera ábyrgð á tilræðinu.
* [[4. september]] - 140. og síðasti þáttur ''[[Futurama]]'' var sendur út.
* [[9. september]] - Borgaralegu flokkarnir í Noregi, undir forystu [[Erna Solberg|Ernu Solberg]], fengu mesta meirihluta sem nokkurt kosningabandalag hafði fengið frá stríðslokum.
* [[11. september]] - Yfir 1,6 milljón manns mynduðu mennska keðju í [[Katalónía|Katalóníu]], [[Vía Catalana]], til að kalla eftir sjálfstæði héraðsins.
* [[13. september]] - Bein nýrrar manntegundar, ''[[Homo naledi]]'', fundust í helli í Suður-Afríku.
* [[17. september]] - Strandaða skemmtiferðaskipið ''[[Costa Concordia]]'' var rétt við. Aðgerðin tók 19 tíma.
* [[19. september]] - Skip [[Greenpeace]], ''[[Arctic Sunrise]]'', var tekið af rússnesku strandgæslunni og allir 30 áhafnarmeðlimir handteknir.
* [[21. september]] - Hryðjuverkamenn á vegum [[al-Shabaab]] frá [[Sómalía|Sómalíu]] gerðu [[Árásin á Westgate-verslunarmiðstöðina|árás á Westgate-verslunarmiðstöðina]] í [[Naíróbí]] í [[Kenýa]] og myrtu fólk í tugatali.
* [[22. september]] - [[Kirkjusprengingin í Peshawar]]: 127 létust þegar sprengja sprakk við kirkju í [[Peshawar]] í Pakistan.
* [[29. september]] - [[Blóðbaðið í Gujba]]: Liðsmenn [[Boko Haram]] réðust inn í skóla í [[Yobe-fylki]] í Nígeríu og myrtu 44 nemendur og kennara.
 
=== Október ===
* [[2. október]] - Franska kvikmyndin ''[[Eyjafjallajökull (kvikmynd)|Eyjafjallajökull]]'' var frumsýnd.