„John F. Kennedy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:John F. Kennedy, White House color photo portrait.jpg|thumb|right]]
| forskeyti =
| nafn = John F. Kennedy
[[Mynd:| mynd = John F. Kennedy, White House color photo portrait.jpg|thumb|right]]
| titill= [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[1961]]
| stjórnartíð_end = [[22. nóvember]] [[1963]]
| myndatexti1 = John F. Kennedy þann 11. júlí árið 1963.
| fæddur = [[29. maí]] [[1917]]
| fæðingarstaður = [[Brookline]], [[Massachusetts]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1963|5|29|1917|11|22}}
| dánarstaður = [[Dallas]], [[Texas]], Bandaríkjunum
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Jacqueline Kennedy Onassis|Jacqueline Bouvier]]
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = Arabella, Caroline, John yngri og Patrick
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Harvard-háskóli]]
| starf = Stjórnmálamaður
|undirskrift =John F Kennedy Signature 2.svg
}}
'''John Fitzgerald Kennedy''' ([[29. maí]] [[1917]] – [[22. nóvember]] [[1963]]) var 35. [[forseti Bandaríkjanna]] en hann gegndi því embætti frá [[20. janúar]] [[1961]] þar til hann var [[morðið á Kennedy|myrtur]] í [[Dallas]] í [[Texas]] [[22. nóvember]] [[1963]].
 
Lína 6 ⟶ 27:
 
===Þingmaður===
Eftir að hafa lokið herþjónustu í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni sneri hann sér að stjórnmálum. Fyrir tilstilli og stuðning föður síns, [[Joseph P. Kennedy|Josephs P. Kennedy]] eldri sem var mjög valdamikill og er talinn hafa beitt sér óeðlilega fyrir son sinn<ref> {{cite book | last1 = Hersh | first1 = Simon | title = The Dark Side Of Camelot | publisher = Back Bay Books | date = 1. september 1998 | accessdate = 1. október| accessdate = 2010 }}</ref>, náði hann kjöri fyrir demókrata til [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings|fulltrúadeildar]] Bandaríkjaþings árið 1947. Hann sat þar til ársins 1953 þegar hann var kjörinn [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Massachusetts]]. Hann gengdi þeirri stöðu uns hann var kjörinn forseti árið 1960 þegar hann sigraði frambjóðanda [[Repúblikanaflokkurinn|repúblíkana]], [[Richard Nixon|Richard M. Nixon]] með litlum mun.
 
===Forsetatíð===