„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 89:
 
=== Júlí ===
[[Mynd:Lac_megantic_burning.jpg|thumb|right|Járnbrautarslysið í Lac-Mégantic.]]
* [[1. júlí]] - [[Króatía]] varð aðili að Evrópusambandinu.
* [[2. júlí]] - [[Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð]] var birt þar sem rekstur [[Íbúðalánasjóður|Íbúðalánasjóðs]] á undangengnum árum var harðlega gagnrýndur.
* [[3. júlí]] - [[Mohammed Morsi]], forseta Egyptalands, var steypt af stóli af [[Egyptalandsher]]. Valdaránið leiddi til [[óeirðirnar í Egyptalandi 2013-14|öldu ofbeldis]] í landinu.
* [[6. júlí]] - Í [[Yobe-fylki]] í Nígeríu réðust hryðjuverkamenn úr [[Boko Haram]] inn í skóla og brenndu 42 kennara og nemendur lifandi.
* [[6. júlí]] - [[Járnbrautarslysið við Lac-Mégantic]]: Bensínflutningavagnar í járnbrautarlest við [[Lac-Mégantic]] í Kanada sprungu með þeim afleiðingum að 42 létust.
* [[9. júlí]] - Bandaríski tölvuleikurinn ''[[Dota 2]]'' kom út.
* [[12. júlí]] - [[Malala Yousafzai]] ávarpaði [[Sameinuðu þjóðirnar]] í [[New York]] á 16 ára afmælisdegi sínum og krafðist réttinda til menntunar fyrir alla.
* [[19. júlí]] - Bandaríski gamanþátturinn ''[[Liv og Maddie]]'' hóf göngu sína á Disney Channel.
* [[21. júlí]] - [[Filippus Belgíukonungur]] tók við embætti.
* [[24. júlí]] - [[Járnbrautarslysið í Santiago di Compostela]]: 79 fórust þegar lest fór út af sporinu á járnbrautarbrú á Spáni.
* [[28. júlí]] - Strætisvagn hrapaði af brú í ítalska bænum [[Monteforte Irpino]] með þeim afleiðingum að 40 fórust.
* [[28. júlí]] - [[Gimsteinaránið í Cannes 2013]]: Gimsteinum að andvirði 136 milljón dala var stolið frá hótelherbergi Carlton-hótelsins í Cannes.
 
=== Ágúst ===
* [[3. ágúst]] - [[Hass­an Rou­hani]] varð forseti Írans.