Munur á milli breytinga „Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla“

(Uppfært)
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu var fyrst haldin í [[Úrúgvæ]] árið [[1930]] og unnu [[Úrúgvæ|Úrugvæar]] þá keppni. Það lið sem að hefur oftast (og alltaf) tekið þátt í heimsmeistarakeppninni er [[Brasilía]] og hafa þeir unnið hana 5 sinnum. Alls hafa átta lið unnið titilinn en þau eru:
 
*[[Brasilíska landsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958|1958]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1962|1962]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]], [[HMHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994|1994]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002|2002]] (5 titlar)
*[[Ítalska landsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1934|1934]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1938|1938]], [[HMHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1982|1982]], [[HM 2006|2006]] (4 titlar) <br />
*[[Þýska landsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1954|1954]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1974|1974]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990|1990]], [[HM 2014|2014]] (4 titlar)
*[[Argentínska landsliðið í knattspyrnu|Argentína]] - [[HM 1978|1978]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] (2 titlar)<br />
*[[Úrúgvæska landsliðið í knattspyrnu|Úrugvæ]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930|1930]], [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1950|1950]] (2 titlar)<br />
*[[Franska landsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] - [[HMHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998|1998]], [[HM 2018|2018]] (2 titlar)
*[[Enska landsliðið í knattspyrnu|England]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|1966]] (1 titill)<br />
*[[Spænska landsliðið í knattspyrnu|Spánn]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010|2010]] (1 titill)
Óskráður notandi