„Giuseppe Conte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
'''Giuseppe Conte''' (f. 8. ágúst 1964) er ítalskur lögfræðingur og stjórnmálamaður sem er 58. og núverandi [[forsætisráðherra Ítalíu]]. Hann tók við embætti þann 1. júní 2018.<ref>[https://www.huffingtonpost.it/2018/05/31/ci-sono-tutte-le-condizioni-per-un-governo-m5s-lega_a_23448003/ "Raggiunto l'accordo per un governo M5S-Lega con Conte premier"]</ref>
 
Conte starfaði sem lögfræðiprófessorprófessor í einkarétti áður en hann hóf þátttöku í stjórnmálum. Hann var lítið þekktur þar til 21. maí 2018 en þá var stungið upp á honum sem forsætisráðherraefni samsteypustjórnar [[Fimmstjörnuhreyfingin|Fimmstjörnuhreyfingarinnar]] og [[Lega Nord|Norðurbandalagsins]].<ref>{{cite web|url=https://www.bbc.com/news/world-europe-44223034|title=Novice to lead Italian populist cabinet|date=23. maí 2018|publisher=|accessdate=13. júlí 2018|via=bbc.com}}</ref> Í fyrstu neitaði [[Sergio Mattarella]] forseti Ítalíu að staðfesta þessa ríkisstjórn þar sem hann kunni ekki við val þeirra á [[Paolo Savona]] sem fjármálaráðherra<ref>{{cite web|url=https://www.bbc.com/news/world-europe-44275781|title=Italian president faces impeachment call|date=28. maí 2018|publisher=|accessdate=13. júlí 2018|via=www.bbc.com}}</ref> Þann 31. maí var leyst úr ágreiningnum og [[Giovanni Tria]] var gerður að fjármálaráðherra. Conte sór embættiseið sem forsætisráðherra næsta dag.<ref>{{cite web|url=http://www.ilsole24ore.com/art/notizie/2018-05-31/governo-contatti-maio-salvini-ipotesi-ciocca-all-economia-e-savona-esteri-083656.shtml?uuid=AEnWsmxE|title=Giuramento governo: alle 16 Conte e i ministri al Quirinale|publisher=|accessdate=13. júlí 2018}}</ref>
 
Ýmsir fjölmiðlar líta á ríkisstjórn Conte sem fyrstu [[Lýðhyggja|popúlísku]] ríkisstjórn í Vestur-Evrópu.<ref>{{cite web|url=http://www.adnkronos.com/fatti/politica/2018/05/11/italia-primo-regime-populista-europa-occidentale_ACfIrXYfVRuN9kbkERbm1L.html|title="Italia primo governo populista in Europa occidentale"|website=adnkronos.com|accessdate=13. júlí 2018}}</ref><ref>{{cite web|url=https://eu.usatoday.com/story/news/world/2018/05/22/giuseppe-conte-italy-prime-minister/632744002/|title=Giuseppe Conte: Italy's next PM to form western Europe's first populist government|publisher=|accessdate=13. júlí 2018}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.nytimes.com/2018/05/24/opinion/populists-rome-five-star-movement.html|title=Opinion – The Populists Take Rome|date=24. maí 2018|publisher=|accessdate=13. júlí 2018|via=NYTimes.com}}</ref> Conte er annar maðurinn sem hefur gerst forsætisráðherra Ítalíu án fyrri reynslu í ríkisstjórnarstörfum á eftir [[Silvio Berlusconi]]. Hann er jafnframt fyrsti forsætisráðherrann frá Suður-Ítalíu síðan [[Ciriaco De Mita]] var ráðherra árið 1989.<ref>{{cite web|url=https://www.tpi.it/2018/05/25/conte-premier-non-eletto/|title=Da Renzi a Conte: ecco chi sono i presidenti del Consiglio non eletti in parlamento|date=25. maí 2018|publisher=|accessdate=13. júlí 2018}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.ilsole24ore.com/art/notizie/2018-05-23/l-incarico-torna-sud-roma-trent-anni-132910.shtml?uuid=AEToqGtE|title=Da De Mita a Conte, l’incarico torna a sud di Roma dopo trent’anni|publisher=|accessdate=13. júlí 2018}}</ref>