„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 76:
 
=== Júní ===
[[Mynd:Mandakini-left-bank-broken-bridge-rudraprayag-sangam-g.jpg|thumb|right|Ummerki eftir flóðin í Indlandi.]]
* [[4. júní]] - [[Flóðin í Evrópu 2013]]: 4 létust þegar árnar [[Saxelfur]] og [[Saale]] flæddu yfir bakka sína.
* [[6. júní]] - [[Edward Snowden]] greindi fréttamiðlum frá víðtækum persónunjósnum Bandaríkjastjórnar og flúði síðan land.
* [[8. júní]] - [[Magdalena Svíaprinsessa]] gekk að eiga [[Christopher O'Neill]].
* [[10. júní]] - [[Mótmælin í Gezi-garði]]: Fjöldi manna lést í átökum mótmælenda og lögreglu í [[Tyrkland]]i.
* [[11. júní]] - Gríska ríkisútvarpið [[ERT (útvarp)|ERT]] var lagt niður vegna niðurskurðar.
* [[11. júní]] - [[Baron Waqa]] var kjörinn forseti af þingi Nárú.
* [[14. júní]] - [[Flóðin í Norður-Indlandi 2013]]: Óvenjumiklar rigningar sköpuðu flóð og skriður í og við [[Uttarakhand]] á Indlandi með þeim afleiðingum að þúsundir fórust.
* [[14. júní]] - [[Hass­an Rou­hani]] var kjörinn forseti Íran.
* [[14. júní]] - [[Airbus A350]] þreytti jómfrúarflug sitt.
* [[23. júní]] - 13 létust og 30 slösuðust þegar rúta með rúmensku ferðafólki hrapaði niður í gjá sunnan við [[Podgorica]] í Svartfjallalandi.
 
=== Júlí ===
* [[2. júlí]] - [[Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð]] var birt þar sem rekstur [[Íbúðalánasjóður|Íbúðalánasjóðs]] á undangengnum árum var harðlega gagnrýndur.