„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 61:
 
=== Maí ===
[[Mynd:El_Reno,_OK_EF-5_Tornado_2013-05-31.jpg|thumb|right|El Reno-skýstrokkurinn]]
* [[7. maí]] - Flutningaskipið ''[[Jolly Nero]]'' rakst utan í turn í [[Genúahöfn]] með þeim afleiðingum að 9 létust.
* [[14. maí]] - 51 lést og 140 særðust þegar bílsprengja sprakk í tyrkneska bænum [[Reyhanlı]].
* [[15. maí]] - Bandarískir vísindamenn lýstu í fyrsta sinn klónun mennskra [[stofnfruma]] í grein í ''[[Nature]]''.
* [[17. maí]] - [[Skjalamálið í Danmörku]]: Tveir menn voru dæmdir í fangelsi fyrir að hafa stolið skjölum um danska nasista úr ríkisskjalasafninu.
* [[18. maí]] - [[Emmelie de Forest]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013]] fyrir Danmörku með laginu „Only Teardrops“.
* [[19. maí]] - [[Uppþotin í Stokkhólmi 2013]] hófust með íkveikjum í Husby og stóðu næstu þrjú kvöld.
* [[22. maí]] - [[Flóðin í Austur-Noregi 2013]]: Hluti bæjarins [[Kvam]] í Guðbrandsdal í Noregi eyðilagðist í flóðum.
* [[23. maí]] - [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] tók við embætti forsætisráðherra Íslands.
* [[25. maí]] - [[Hallsteinsgarður]] í Grafarvogi var vígður.
* [[25. maí]] - Sikileyski presturinn [[Pino Puglisi]] sem mafían myrti 1993 var lýstur sæll af kaþólsku kirkjunni.
* [[27. maí]] - [[Mótmælin í Gezi-garði]] í Istanbúl hófust.
* [[31. maí]] - Stærsti skýstrokkur sem mælst hefur, [[El Reno-skýstrokkurinn]], gekk yfir [[El Reno]] í Bandaríkjunum.
 
=== Júní ===
=== Júlí ===