„Luka Modrić“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Knattspyrnumaður |nafn= |mynd= 200px |fullt nafn= Luka Modrić |fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1985|9|9}} |fæðingarbær=Zadar |fæðingar...
 
lagfæring
Lína 6:
|fæðingarbær=[[Zadar]]
|fæðingarland=[[Króatía]]
|hæð= 1,72 m
|staða=Miðjumaður
|núverandi lið= [[Real Madrid]]
Lína 22:
'''Luka Modrić''' (fæddur 9. september 1985) er [[króatía|króatískur]] knattspyrnumaður sem spilar með [[Real Madrid]] og króatíska landsliðinu. Hann þykir einn besti miðherji í heimi og hefur unnið verðlaun fyrir þá stöðu í [[La Liga]] og hjá [[UEFA]].
 
Modric fæddist í borginni [[Zadar]] við [[Adríahaf]]sströnd Króatíu. Æska hans var lituð af [[Júgóslavíustríðin|Júgóslavíustríðinu]] og fjölskylda hans bjó á hótelum í nokkur ár.

Eftir að hafa vakið athygli með heimaliði borgarinnar hélt hann til Dinamo Zagreb árið 2002. Árið 2005 hóf hann að spila með aðalliðinu. Modric vann þrjá deildartitla og bikartitla með félaginu,

Árið 2008 hélt hann til [[Tottenham Hotspur]] og árið 2012 til Real Madrid. Hann hefur unnið [[meistaradeild Evrópu]] þrisvar með Real.
 
==Heimild==