„Galías“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
 
Lína 1:
[[Mynd:Ketch-rigged-galeas.png|thumb|right|Galías]]
'''Galías''' er tvímastra, breitt [[seglskip]] með hárri [[framsigla| framsiglu]] og lægri [[aftursigla| aftursiglu]] (öfugt við [[skonnorta|skonnortu]] þar sem framsiglan er lægri en hinar). Framsegl vorueru þrjú, [[stagfokka]], [[klýfir]] og [[jagar]], en aftan á framsiglu og messansigluaftursiglu vorueru [[gaffalsegl]] með [[toppsegl|gaffaltoppum]]. Galíasar tíðkuðust nokkuð í Íslandssiglingum á [[þilskipaöldin|þilskipaöld]].
 
Galías var upphaflega herskip sem tíðkaðist á miðöldum, að hálfu leyti [[róðrarskip]] og að hálfu leyti seglskip, búið allt að 50 fallbyssum (sbr. [[galeiða]]). Seinna voru samskonar skip sem einnig voru nefnd galíasar, notaðir til síldarflutninga milli [[Ísland]]s og annarra landa svo dæmi sé tekið.