„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
 
=== Apríl ===
[[Mynd:Boston_Marathon_explosions_(8652971845).jpg|thumb|right|Ummerki eftir sprenginguna í Bostonmaraþoninu.]]
* [[2. apríl]] - [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti [[Vopnasölusáttmálinn|Vopnasölusáttmálann]].
* [[2. apríl]] - [[Flóðin í Búenos Aíres 2013]]: Yfir 60 fórust í flóðum vegna metúrkomu í Búenos Aíres í Argentínu.
* [[9. apríl]] - 32 fórust í [[Bushehr-jarðskjálftinn|Bushehr-jarðskjálftanum]] í Íran.
* [[14. apríl]] - [[Nicolás Maduro]] var kjörinn forseti Venesúela.
* [[15. apríl]] - [[Sprengjuárásin á Bostonmaraþonið|Tvær sprengjur sprungu]] í [[Bostonmaraþonið|Bostonmaraþoninu]] með þeim afleiðingum að 3 létust og 264 særðust.
* [[24. apríl]] - 1.134 textílverkamenn létust þegar [[Rana Plaza]] í [[Bangladess]] hrundi.
* [[27. apríl]] - [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Framsóknarflokkurinn]] vann stórsigur og bætti við sig 10 þingmönnum.
* [[30. apríl]] - [[Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur|Vilhjálmur Alexander]] varð konungur Hollands.
 
=== Maí ===